Bananabrauð.
3 stórir
bananar, stappaðir í mauk
5 dl hveiti eða spelt
1 dl sykur
1 dl púðursykur
1 tsk matarsódi
1 tsk lyftiduft
1/2 tsk salt
1 tsk vanillusykur
1 egg
- Hrærið öllu saman í skál, ekki er nauðsynlegt að nota hrærivél.
- Setjið í vel smurt brauðform, 1 stórt eða 2 minni.
- Bakið við 180°C í u.þ.b 50 mínútur stórt form eða í 30-40 mínútur minni. Stingið prjóni í til að kanna hvort brauðið sé bakað í gegn.
Góðar stundir.
Engin ummæli:
Skrifa ummæli